Mark Normand til Íslands! – Ya Don’t Say í Háskólabíói 7. maí

frettinFréttatilkynning, Innlent, Lífið, ListLeave a Comment

Mark Normand er glaðvær og einlægur uppistandari frá New York. Hann gaf út uppistandsþáttinn „Don’t Be Yourself“ á Comedy Central, kom sex sinnum fram í CONAN á TBS, var gestur í The Tonight Show with Jimmy Fallon og The Late Show with Stephen Colbert, auk þess að koma fram í Live at SXSW á Showtime, Inside Amy Schumer, TruTV, Best … Read More