Lög um kynrænt sjálfræði til umræðu í danska þinginu

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál, Transmál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar:

Það er nú sem við eigum að halda fast í að lög um kynrænt sjálfræði verði afnumin. Það er gott að lögin séu rædd. En það á ekki að breyta þeim. Þau á að afnema.

Þetta er innræting trans- samfélagsins og lögin takmarka tjáningar- og hugsanafrelsi. Að auk er fólk ekki ,,trans“ segir Lotte Ingerslev. Þetta er skrifað vegna skrifa danska þingmannsins Dina Raabjerg, en ræða á lög um kynrænt sjálfræði á danska þinginu.

Það eru einhverjir sem reynda að haga sér þannig að þeir herma eftir hinu kyninu- með misjöfnum árangri. Hegðun þeirra á sjálfsögðu ekki að leiða til að þau fá sérstök réttindi á grundvelli hennar.

Ef lögin verða endurskoðuð verður erfiðar að afnema þau, því þá telst það öfgafullt að vinna að ógildingu þeirra.

Haldið fast í að lög um kynrænt sjálfræði ber að afnema segir Lotte.

En snúum okkur að þingmanninum sem segir:

„Á þriðjudag fjöllum við um einn merkustu löggjöf síðustu ára. Lögin um kynrænt sjálfræði.

Það  átti aldrei átti að samþykkja lögin. Það er fullt af gráum svæðum, átök við önnur lög og ekkert mat á afleiðingum í raunveruleikanum.

Enginn veit hvernig á að fjalla um hugtakið kyn í raun- hefur valdið ólíku mati á milli yfirvalda.

Kvennaathvörf hafa óskað eftir skýrum reglum, svo konur sem lent hafa í ofbeldi búi ekki með líffræðilegum körlum.

Margir sem hafa ,,skipt um kyn“ hafa misst námsstyrk og húsaleigubætur af því kerfið ræður ekki við þetta.

Lög um fóstureyðingar var breytt af því orðið kona var allt í einu vandamál.

Hæstiréttur hefur þurft að eyða tíma sínum, því lögin eru ekki einu sinni það skýr um að nauðgarar sem breyta lagalegu kyni sínu geti afplánað í kvennafangelsi.

Lögin eru ekki bara slæm pólitík - þau grafa undan lagareglum og skapa í reynd óreiðu og átök. Af því leiðir að trans-manneskjan er tortryggin, því hver sem er getur breytt lagalegu kyni sínu.“

Ég tel að endurskoða þurfi lögin - og við ættum líka að taka gagnrýna umræðu um hlutverk dómsmálaráðuneytisins til að koma í veg fyrir svipaðar hamfarir í framtíðinni segir þingmaðurinn.

One Comment on “Lög um kynrænt sjálfræði til umræðu í danska þinginu”

  1. Hann ríður ekki við einteyming, yfirgangurinn í þessum kynvillingum!! Nú vil ég ekki hljóma allt of fordómafullur, enda hef ég á langri ævi átt vinnufélaga og vini, konur og karla, homma og lesbíur, ágætis fólk, sem engum kemur við hvað gera innan sinni fjögurra veggja. En þegar öllu er snúið á haus, ekki má gagnrýna eitt eða neitt, og þessi skrípi leggja undir sig stræti og torg, þá er nóg komið.

Skildu eftir skilaboð