Foreldrar í Wales hafa stefnt yfirvöldum – kynfræðsla skal vera skyldufag frá 3 ára aldri

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, KynjamálLeave a Comment

Stjórnvöld í Wales vilja gera kynfræðslu (relationship and sex education – RSE) að skyldufagi frá 3 ára aldri og foreldrar hafa stefnt þeim fyrir dóm. Málið er nú rekið fyrir High Court í London. Fulltrúi stjórnvalda í Wales segir að málið sé byggt á misskilningi – börnin eigi aðeins að fá fræðslu er hæfi aldri þeirra. Lögfræðingur foreldra segir um … Read More