Danski jafnréttisráðherrann tekur þátt í árásum á konu

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Jafnréttisráðherra Dana Magnus Heunickes, jafnaðarmaður, var svo ,,óheppinn“ að brotist var inn á reikninginn hans hjá SoMe. Í gær skrifaði hann, að hann myndi gefa 500 danskar krónur í söfnun sem sett var af stað til höfuðs Lotte Ingerslev. Hér er um spil að ræða sem heitir ,,trans geimverur“, og maður gefur pening í hvert skipti … Read More

Trump Bandaríkjaforseti bannar kynferðislegar limlestingar á börnum

frettinErlent, Íris Erlingsdóttir, Kynjamál, Transmál4 Comments

Íris Erlingsdóttir skrifar: Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði í gær framkvæmdavaldsskipun sem bannar notkun lyfja og skurðaðgerða til að framkvæma kynferðislegar limlestingar á börnum og ungmennum. Þessar aðgerðir eru þekktar meðal framsækinna hugmyndafræðinga sem „kynstaðfestandi heilbrigðisþjónusta.“   Lögin munu skera niður fjárframlög til sjúkrastofnana sem bjóða ólögráða börnum upp á kynþroskahemla, hormónameðferðir og skurðaðgerðir. „Um allt land eru læknar að limlesta og … Read More

Stefna Biden í réttarsal

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Rhonda Fleming segist neydd til að fara í sturtu með karlkyns föngum og það brjóti gegn stjórnarskrárvörðum rétti hennar til friðhelgi einkalífs. Barist í mörg ár Í mörg ár hefur Rhonda Fleming mótmælt veru karlmanna í kvennafangelsum. Hún er 58 ára gömul og afplánar 27 ára dóm fyrir Medicare-svik. Hún hefur eytt um þriðjungi ævi sinnar … Read More