Jón Magnússon skrifar: Hægri flokkurinn Alternative für Deutschland (AFD) fékk 20.8% atkvæða í þýsku kosningunum í gær eða nákvæmlega sama fylgi hlutfallslega og Samfylkingin. AFD tvöfaldaði fylgi sitt og er ótvíræður sigurvegari kosninganna, þó að Kristilegir (CDU/CSU) eru að fá næstverstu úrslit flokksins þó þeir bæti við sig atvkæðum á meðan AFD tvöfaldar fylgi sitt. AFD berst fyrir því að … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2