Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún forsætis er sammála Pútín Rússlandsforseta um að vopnahlé í Úkraínustríðinu „á hvaða forsendum sem er gengur ekki upp.“ Að öðru leyti er íslenski forsætisráðherrann ólíkt herskárri í orðum en þjóðhöfðingi Bjarmalands. Orðfærið sækir Kristrún til Brussel. Tilvitnunin i Kristrúnu um vopnahlé er eftirfarandi: Kveðst Kristrún hafa fullan skilning á vilja fólks til að stoppa stríð og … Read More
Þýska ríkið stofnar miðstöð til að berjast gegn „samsæriskenningum“
Ný þjónusta þýska innanríkisráðuneytisins mun bjóða upp á leiðbeiningar fyrir þá sem hafa áhyggjur af ástvinum sem aðhyllast samsæriskenningar Þjóðverjar sem grunar að ættingjar þeirra eða vinir hafi fallið fyrir samsæriskenningum geta nú leitað sér hjálpar leiðbeininga hvernig takast skuli á við slíkt, að því er innanríkisráðuneytið hefur tilkynnt. Þýska ríkisstjórnin hefur hleypt af stokkunum samráðsmiðstöð á landsvísu til að … Read More