Fundur í Hvíta húsinu: JD Vance spyr Keir Starmer út í „árás á tjáningarfrelsið“

ritstjornErlentLeave a Comment

Trump forseti bauð Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, velkominn í Hvíta húsið í dag. Trump og JD Vance varaforseti, Marco Rubio utanríkisráðherra og Keir Starmer,  hittust í sporöskjulaga skrifstofunni til að ræða hugsanlegan friðarsamninga á milli Rússlands og Úkraínu ásamt framtíð NATO. JD Vance, var beinskeyttur við Starmer og spurði hann út í „árás á málfrelsi„ þar í landi. „Við vitum … Read More

Viðskiptabankarnir útiloka viðskiptavini sem taka út reiðufé

ritstjornInnlentLeave a Comment

Íslandsbanki, Arion banki og Landsbankinn hafa að undanförnu verið að neyða fyrirtæki og almenning til þess að nota kort frá þeim með tilheyrandi kostnaði sem rennur til bankanna, bankarnir eru að segja upp viðskiptum við fyrirtæki og verslanir sem taka á móti reiðufé. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri segir ótækt að fyrirtækjum og verslunum sem taka ekki við reiðufé fari fjölgandi og … Read More

Allar forsendur samkomulags um Reykjavíkurflugvöll eru brostnar

ritstjornInnlent, Jóhannes Loftsson, SamgöngurLeave a Comment

Jóhannes Loftsson skrifar: Að undanförnu hef ég rifjað upp aðdraganda lokunar neyðarbrautar Reykjavíkurflugvallar árið 2017.  Nú langar mig aðeins að skoða samkomulagið sjálft og hvort staðið hafi verið við það.   Í samkomulaginu eru gefnar upp 3 meginforsendur sem báðir aðilar samþykkja að eigi að vera uppfylltar til að samkomulagið taki gildi.  Til að draga þessar forsendur út í samningstekstanum hef … Read More