Einn af 141 á sjúkrahúsi vegna Covid í Ástralíu er óbólusettur

frettinErlent

Aðeins einn af þeim 141 sem dvöldu nú í sumar á sjúkrahúsi í Ástralíu var óbólusettur. Viðkomandi hafði þó fengið einn skammt af bóluefninu og því flokkaður sem óbólusettur.  Af þessum 141 sem voru 43 á gjörgæslu. Heilbrigðisyfirvöld hafa ítrekað að sjúkdómurinn sé mjög alvarlegur, 60 af þessum innnlögum var fólk á sextugsaldri og 28 eru yngri en 35 ára. … Read More

Eldri

3. júlí 2024Úkraína þrýstir á NATO að koma á flugbannssvæði yfir vesturhluta ÚkraínuLatestSee All3. júlí 2024Lögreglumaðurinn Henrik um glæpina á tímum kórónufaraldurs3. júlí 2024Saksóknarar í Flórída vissu að Epstein nauðgaði unglingsstúlkum3. júlí 2024Öfgar í hugmyndafræði, ekki veðri2. júlí 2024„Keypti sér skó og lést“jún. 30, 2024Skoðanakönnun: 68% ameríkana vilja að Biden dragi sig til bakajún. 29, 2024Pútín-áhrifin 2016 og 2024jún. 29, … Read More

Ritskoðun á samskiptamiðlum: FB bannar áskorun til stuðnings afrekskvenna í íþróttum

frettinErlent, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Eins og flestum er kunnugt þá hefur samfélagsmiðillinn Facebook gengið hvað harðast fram þegar kemur að ritskoðun. Á meðan covid faraldrinum stóð voru settir á laggirnar svokallaðir staðreyndaskoðarar, sem í dag hefur sannast að koma úr röðum vinstri manna. Margrét Friðriksdóttir, ritstjóri Fréttarinnar deildi erlendri áskorun fyrir afrekskonur í íþróttum, sem hafa verið gert að keppa við karlmenn. Eins og … Read More