Dómari vísar frá ákæru á hendur Alec Baldwin vegna leyndra sönnunargagna

frettinErlent1 Comment

Dómari vísaði öllum ákærum á hendur Alec Baldwin frá í dag eftir að verjendur hans vísuðu í meint misferli stjórnvalda. Dómarinn Mary Marlowe Sommer vísaði málinu frá með sem þýðir að saksóknarar geta ekki áfrýjað málinu. Í janúar var Alec Baldwin ákærður af kviðdómi vegna ákæru um manndráp af gáleysi í hinni banvænu „Rust“ skotárás. Á síðasta ári var Alec … Read More

Ritskoðun – mannlegt eðli eða menningarlegt fyrirbæri?

frettinInnlent, Krossgötur, RitskoðunLeave a Comment

Guðlaugur Bragason skrifar: Ég velti stundum fyrir mér hvað liggi að baki þeirri tilhneigingu að vilja skrúfa niður í skoðunum annara. Eru þetta einhvers konar „Darwinískir” líffræðilegir eiginleikar sem hafa orðið til og jafnvel stigmagnast í gegnum náttúruval, eða er um að ræða nýlegra fyrirbæri sem endurspeglast í manngerðum aðferðum/áróðri, spilar með skynjun okkar og skapar þannig andúð á fólki með ólíkar … Read More

Af Alþingi, siðfræði lífs og dauða og sálarstríði barnanna

frettinAlþingi, Hallur Hallsson, Innlent1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Í fyrsta kafla Barnalaga nr. 76/2003 er kveðið skýrt og skorinort á um að: “Barn á rétt á að þekkja báða foreldra sína.“ Stjórnarskrá, Mannréttindasáttmáli Evrópu og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna kveða sömuleiðis á um rétt barna til að þekkja uppruna sinn. Hér á landi er upplýst að tæknifrjóvgunarfyrirtækið Art Medica, nú Livio Reykjavík leyndi hjónin Gunnar Árnason og … Read More