Elon Musk íhugar að loka X innan Evrópusambandsins

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Samfélagsmiðlar2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Samkvæmt innherjaheimildum eins og Business Insider, þá er Elon Musk að íhuga að leggja niður samfélagsmiðil sinn X/Twitter innan ríkja Evrópusambandsins. Ástæðan er stafrænu ritskoðunarlög ESB sem kallast Digital Service Act, DSA (sjá pdf að neðan). Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur þegar hafið rannsókn gegn X (áður Twitter) vegna „falsupplýsinga.“ Elon Musk hefur þrálátt beðið um nánari upplýsingar um … Read More

Elon Musk fjarlægir lokunarmöguleika á X

frettinErlent, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Notendur X (áður Twitter) munu ekki lengur geta hindrað fólk í að sjá færslur eða skilja eftir athugasemdir, segir Elon Musk. Eigandi samfélagsmiðilsins segir að möguleikinn á að blokka „meiki engan sens“ – og bætti við að það væri aðeins hægt að loka á þann möguleika að senda bein skilaboð. Notendur munu því nú aðeins geta „slökkt“ á einstaklingum, án … Read More

Nýr samfélagsmiðill í stokkunum

frettinErlent, Pistlar, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Nú ætlar Meta, sem lokar á notendur á fjésbókinni og instagramminu í dag, að hleypa af stokkunum nýjum samfélagsmiðli. Fjölgar þá væntanlega um einn samfélagsmiðlunum þar sem lokað er á heiðarlegar raddir sem reyna að taka þátt í opinberri umræðu eftir ábendingar frá yfirvöldum. Eigendur samfélagsmiðlanna fá í mínum bókum enn lélegri einkunnir en fjölmiðlarnir fyrir hörmulega … Read More