Elon Musk enduropnar Twitter aðgang Trumps

thordis@frettin.isSamfélagsmiðlar4 Comments

Nýr eigandi Twitter, Elon Musk, birti í gær skoðanakönnun þar sem spurt var hvort Twitter aðgangur Donald Trump, fyrrum forseta Bandaríkjanna, ætti að vera enduropnaður. Aðgangur Trumps, sem er með 86 milljónir fylgjenda, birtist síðan skömmu eftir að Elon Musk tilkynnti að aðgangur fyrrverandi Bandaríkjaforseta yrði opnaður á ný. „Vox populi, vox dei,“ skrifaði Musk, sem er latneska og mætti … Read More