Kadyrov segir Johnson hætta í embætti með vasana fulla fjár frá Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudótir1 Comment

„Forsætisráðherrann hefur náð því sem hann gat af fjármunum sem hann sendi til að hjálpa Úkraínu, og fyrir hann er ekkert meira upp úr embættinu að hafa. Hann náði sér í lífeyri, ekki einungis fyrir sjálfan sig, heldur einnig fyrir afkomendur sína“, er á meðal þess sem hinn litríki leiðtogi Tjétjeníu, Ramzan Kadyrov, sagði í tilefni af afsögn forsætisráðherra Bretlands, … Read More

Eitt af mörgum vandamálum Pútins

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það getur ekki verið auðvelt að halda Rússneska ríkjasambandinu saman því ríkin eru mjög ólík. Rússneska rétttrúnaðarkirkjan hefur ekki áhrif alls staðar; ekki á þeim svæðum er múslimar byggja og um aldamótin 2000 börðu Rússar niður uppreisn Tsétsena. Grozny var sprengd í tætlur og 5000-8000 almennir borgarar eru taldir hafa látist. Yfirvöld virðast hafa tekið þá stefnu að … Read More

Hinseginklúbbur í Berlín í hættu – opna skal gistiheimili fyrir 650 hælisleitendur hinum megin við götuna

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir2 Comments

Í Berlín hefur LGBT klúbburinn Busche verið starfandi í tæp 40 ár en nú óttast rekstrarstjórinn, Carla Pahlau, að hún verði að loka honum fyrir fullt og allt. Á tíma Þýska alþýðulýðveldisins var hann eini hinseigin klúbburinn austan Járntjaldsins. Í Busche er boðið upp á tónlist frá ýmsum tímaskeiðum, m.a. diskó, og er þar dansgólf á tveim hæðum. Fólk hefur … Read More