„Forsætisráðherrann hefur náð því sem hann gat af fjármunum sem hann sendi til að hjálpa Úkraínu, og fyrir hann er ekkert meira upp úr embættinu að hafa. Hann náði sér í lífeyri, ekki einungis fyrir sjálfan sig, heldur einnig fyrir afkomendur sína“, er á meðal þess sem hinn litríki leiðtogi Tjétjeníu, Ramzan Kadyrov, sagði í tilefni af afsögn forsætisráðherra Bretlands, … Read More
Eitt af mörgum vandamálum Pútins
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það getur ekki verið auðvelt að halda Rússneska ríkjasambandinu saman því ríkin eru mjög ólík. Rússneska rétttrúnaðarkirkjan hefur ekki áhrif alls staðar; ekki á þeim svæðum er múslimar byggja og um aldamótin 2000 börðu Rússar niður uppreisn Tsétsena. Grozny var sprengd í tætlur og 5000-8000 almennir borgarar eru taldir hafa látist. Yfirvöld virðast hafa tekið þá stefnu að … Read More
Hinseginklúbbur í Berlín í hættu – opna skal gistiheimili fyrir 650 hælisleitendur hinum megin við götuna
Í Berlín hefur LGBT klúbburinn Busche verið starfandi í tæp 40 ár en nú óttast rekstrarstjórinn, Carla Pahlau, að hún verði að loka honum fyrir fullt og allt. Á tíma Þýska alþýðulýðveldisins var hann eini hinseigin klúbburinn austan Járntjaldsins. Í Busche er boðið upp á tónlist frá ýmsum tímaskeiðum, m.a. diskó, og er þar dansgólf á tveim hæðum. Fólk hefur … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2