Ólympíuleikarnir: Júdókeppandi neitaði að taka í hönd mótherja frá Ísrael og hrópaði „Allah Akbar“

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Á Ólympíuleikunum í París um helgina sigraði Nurali Emomali frá Tadsjikistan ísraelska júdókappann Baruch Shmailov. Þegar leiknum var lokið neitaði hinn sigursæli Emomali hins vegar að taka í höndina á Shmailov og öskraði þess í stað „Allah Akbar“ að hætti múslima. Í því sem sumir kalla augnablik karma, þá var ekki beint gæfan sem lá yfir hrokafulla leikmanninum en í … Read More

Fyrsta atvik Ólympíuleikanna – Aðdáendur Marokkó réðust inn á völlinn og köstuðu logandi blysum að leikmönnum

JonErlent, Íþróttir1 Comment

Fyrsti leikur Ólympíuleikanna var milli Marokkó og Argentínu, óhætt er að segja að leikarnir fari byrji ekki vel því fresta þurfti leiknum í um tvo tíma. Ástæðan var sú að Marokkó komst í stöðuna 2-0 en Argentína minnkaði muninn á 68. mínútu en óvenju miklu var bætt við leikinn vegna tafa og þegar 16 mínútur voru liðnar fram yfir venjulegan … Read More

Tímamótagrein frá jafnréttisráðherra Dana – hefur opnað augu mín fyrir hversu vafasöm kynleiðrétting er

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Transmál1 Comment

Ef við lítum framhjá þeirri staðreynd að líffræðilegu kynin eru aðeins tvö eigum við ekki bara í hættu á að lenda á vitlausum stað. Hin svívirðilega umræða um sjálfsmyndarpólitík mun skyggja á jafnréttisvandann sem í raun er til staðar. Þetta segir Marie Bjerre Jafnréttisráðherra (V) í grein sem hún birti í Jyllandsposten í dag: Vókið hefur gengið of langt Það … Read More