Að loknum Ólympíuleikunum

frettinBjörn Bjarnason, ÍþróttirLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Allt er þetta afreksfólk. Það er aðeins elítan í íþróttaheiminum sem tekur þátt í Ólympíuleikunum. Ólympíuleikunum 2024 lauk með glæsibrag í París að kvöldi sunnudagsins 11. ágúst og stórleikarinn Tom Cruise fór með fána leikanna til Los Angeles þar sem þeir verða háðir eftir fjögur ár. Leikarnir eru einstakt sameiningartákn í heimi þar sem sundrung, stríð, heift … Read More

Páfagarður harmar niðurlægingu á kristnum mönnum í opnunarathöfn Ólimpíuleikanna

frettinErlentLeave a Comment

Frans páfi hefur lýst yfir sorg vegna opnunarathöfn Ólympíuleikanna í ár og segir að „á virtum viðburði þar sem allur heimurinn kemur saman til að deila sameiginlegum gildum, ætti ekki að vera tilhneyging fólks að hæðast að trúarsannfæringu margra.” Móðgandi fyrir kristna og aðra trúaða „Páfagarður er harmi sleginn yfir ákveðnum atriðum á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í París, og getur aðeins … Read More

Viðurkenna að dragsýning opnunarhátíðarinnar væri byggð á „Síðustu kvöldmáltíðinni“

frettinErlent, Íþróttir4 Comments

Talsmaður Ólympíuleikanna í París 2024 hefur viðurkennt að umdeilda dragútgáfan af „Síðustu kvöldmáltíðinni“ sem sást í opnunarathöfn Ólimpíuleikanna væri innblásin af helgimynd da Vinci – upphaflega var reynt að neita því í kjölfar harðra viðbragða. „Thomas Jolly sótti innblástur frá frægu málverki Leonardo da Vinci til að skapa umgjörðina,“ viðurkenndi talsmaður Ólympíuleikanna við The Post í yfirlýsingu á laugardag, þar … Read More