Elsta kona heims er látin

frettinErlentLeave a Comment

Kane Tanaka elsta manneskja heims, lést í morgun 119 ára að aldri. Kane Tanaka fæddist þann 2. janúar 1903 í suðvesturhluta Fukuoka í Japan, sama ár og Wright bræður flugu í fyrsta skipti og einnig sama ár og Marie Curie varð fyrsta konan til að vinna Nóbelsverðlaun. Tanaka var við tiltölulega góða heilsu þar til nýlega en hún bjó á … Read More

Covid ruslið: 87 þúsund tonn af hlífðarbúnaði – 144 þúsund tonn af öðrum úrgangi…

frettinErlentLeave a Comment

Notaðar sprautur, sýnatökupinnar og bóluefnaflöskur eftir COVID-19 faraldurinn hafa hrannast upp og búið til tugþúsundir tonna af úrgangi, sem ógnar heilsu manna og umhverfinu, segir í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) frá því í lok janúar sl. Úrgangurinn getur hugsanlega útsett heilbrigðisstarfsmenn fyrir brunasárum, nálarstungum og sýklum sem valda sjúkdómum, segir í skýrslunni. „Við komumst að því að COVID-19 hefur aukið úrgang … Read More