Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseti Brasilíu, hefur verið fluttur á spítala í Orlando í Flórída með kviðverki, greindi Reuters frá í dag. Bolsonaro hefur nokkrum sinnum verið lagður inn vegna garnastíflu, eftir stunguárás sem hann varð fyrir árið 2018. Hörðustu stuðningsmenn hans höfðu þúsundum saman efnt til mótmæla og brotist inn í þinghúsið og hæstarétt í höfuðborginni Brasilíu um helgina. Andstæðingur … Read More
Pútín fyrirskipar vopnahlé á jólunum – Kænugarðsstjórnin hafnar því
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, hefur fyrirskipað 36 tíma vopnahlé í átökunum við Úkraínuher, til að kristnir rétttrúaðir á átakasvæðunum geti mætt í guðsþjónustu og haldið jólahátíð. Frá því greinir meðal annars Breska ríkisútvarpið BBC. Réttrúnaðarkirkjan heldur jólin 7. janúar, og skal vopnahléð hefjast kl. 12 á morgun að staðartíma í Moskvu. Óskað var eftir því við Úkraínustjórn að hún gerði slíkt … Read More
Davíð setti 100 tæki í snjómokstur í Reykjavík árið 1984
Sitt sýnist hverjum um þjónustu við borgarbúa, en sumt var þó skjalfest betra í gamla daga. Þar á meðal er vetrarþjónustan. Í bréfi gatnamálastjóra, Inga Ú. Magnússonar, til borgarstjórans í Reykjavík, Davíðs Oddssonar, þann 24. janúar 1984 gerir hann grein fyrir stöðu hreinsunarmála vegna snjóa og hálku. #image_title Samkvæmt bréfinu voru alls 100 vélar og bílar, auk 170 manns að … Read More