Matt Gaetz hefur tilkynnt að dragi sig úr tilnefningu sem dómsmálaráðherra. Tilkynningin var birt á X í morgun: „Ég átti frábæra fundi með öldungadeildarþingmönnum í gær,“ byrjaði Gaetz. „Ég þakka góð viðbrögð þeirra – og ótrúlegan stuðning svo margra. I had excellent meetings with Senators yesterday. I appreciate their thoughtful feedback – and the incredible support of so many. While … Read More
Hraunið flæðir yfir bílastæði Bláa lónsins og þjónustuhús brennur
Eldgos hófst við Sundhnúksgígaröðina klukkan 23:14 í gærkvöldi, 20. nóvember eftir að aukin skjálftavirkni mældist á svæðinu á ellefta tímanum og merkja mátti breytingu á þrýstingi við borholur í Svartsengi. Búið er að virkja neyðarstig almannavarna og samhæfingarmiðstöð. Staðsetning eldgossins er á svipuðum slóðum og í eldgosinu í ágúst. Talið er að gist hafi verið í um fimmtíu húsum í … Read More
Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
Páll Vilhjálmsson skrifar Namibískir sjómenn sem störfuðu á skipum Samherja bjuggu við betri kjör og höfðu hærri hásetahlut en þeir hafa í dag. ,,Hvenær koma Íslendingarnir aftur?“ er spurt í Namibíu, samkvæmt gögnum sem tilfallandi fékk í hendur. Veruleg launalækkun, um 60 prósent, er hlutskipti sjómanna eftir að Samherji hætti útgerð. Samherji var með rekstur í Namibíu 2012 til 2019. Eftir … Read More