Trump fundin sekur í 34 kæruliðum sem varða fangelsi í allt 136 ár

Gústaf SkúlasonErlent, Trump3 Comments

Donald Trump var í gær fundinn sekur á öllum 34 kæruatriðum sem hvert fyrir sig geta varðað fangelsi í 4 ár. Samtals 134 ár. Juan Merchan dómarin sagði við kviðdómendur sem sögðu Trump sekan, að hann „dáðist að niðurstöðu og harðri vinnu kviðdómsins.” Það tók kviðdóminn ekki langan tíma að sameinast um niðurstöðuna eftir að Merchan hafði leiðbeint þeim, hvernig … Read More

Taktu hendurnar af krossinum!

Gústaf SkúlasonErlent, TrúmálLeave a Comment

Ný skipun Rafał Trzaskowski borgarstjóra um að fjarlægja trúartákn úr ríkisbyggingum hefur vakið reiði í Póllandi. Pólskir knattspyrnuaðdáendur gagnrýna Trzaskowski, borgarstjóra Varsjár, harðlega fyrir ákvörðun um að fjarlægja kross Krists úr öllum opinberum byggingum. Borgarstjóri Varsjár, Rafał Trzaskowski, hefur valdið reiði í Póllandi með því að marka stefnu sem miðar að því að stuðla að „jafnrétti“  opinberra bygginga höfuðborgarinnar. Þessi … Read More

Glóbalistarnir hafa blekkt Svía fullkomlega

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Stjórnmálastétt Svíþjóðar gekk til liðs við Nató á röngum grundvelli sem þvingað var upp á sænsku þjóðina. Það segir bandaríski ofurstinn Douglas Macgregor í viðtali við Newsvoice. Það er kominn tími til að Svíar vakni og skilji hver það er sem í rauninni stjórnar stríðinu í Úkraínu. Svíar skilja ekki hvað er að gerast í heiminum Douglas Macgregor er spurður … Read More