Sigurstranglegasti flokkurinn hvetur Belga að eignast fleiri börn

Gústaf SkúlasonErlent, FrjósemiLeave a Comment

Búist er við að kosningarnar í Belgíu 9. júní skili stórsigri fyrir íhaldsflokkinn Vlaams Belang, sem trónir á toppi síðustu skoðanakannana með 28% fylgi kjósenda. Vinstrisinnar í Flæmingjalandi eru áhyggjufullir eftir að flokkurinn lagði fram tillögur sem hvetja fólk til að eignast börn. Þykir það minna á „hægri öfgamanninn“ Viktor Orban í Ungverjalandi. Á síðustu tíu árum hefur fæðingum í … Read More

ESB bannar fleiri rússneska fréttamiðla

Gústaf SkúlasonErlent, RitskoðunLeave a Comment

Evrópuráðið tilkynnir að fjórum fjölmiðlum sé bannað að starfa innan landamæra ESB. Eru miðlarnir sakaðir um að dreifa rússneskum áróðri. Ákvörðunin kemur í kjölfar fyrri banna á fjölmiðlum sem tengjast Rússlandi eftir innrásina í Úkraínu í febrúar 2022. Samkvæmt nýju reglunum verður ólöglegt að birta innihald frá þessum fjölmiðlum innan sambandsins. Þeir aðilar sem núna eru  bannaðir eru m.a. tékkneska … Read More

Borgarstjórn Gautaborgar ætlar að sniðganga vörur frá Ísrael

Gústaf SkúlasonErlent, ÍsraelLeave a Comment

Rauðgræna borgarstjórn Gautaborgar vill, að borgin hætti að kaupa vörur frá Ísrael og öðrum „hernámsveldum“ segir í frétt sænska sjónvarpsins SVT. Tillagan felur í sér hertar innkaupareglur borgarinnar og miðar að því að forðast eins og kostur er vörur frá löndum sem að mati borgarstjórnar hernema önnur ríki. Auk Ísraels eru lönd eins og Marokkó og Rússland einnig nefnd sem „hernámsveldi.“ … Read More