Tilræði við sendiráð Ísraels í Stokkhólmi

EskiErlent, Hryðjuverk, ÍsraelLeave a Comment

„Hættulegur hlutur“ sem fannst fyrir utan ísraelska sendiráðið í Stokkhólmi hefur verið eyðilagður, segir sænska lögreglan. Samkvæmt frásögnum vitna hefur atvikið hafi kveikt mikil viðbrögð, þar sem 100m svæði var girt af í kringum sendiráðið til að vernda almenning. Lögreglan sagði við fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC, að það væri of snemmt að gefa frekari upplýsingar um hlutinn. Hún staðfesti að … Read More