Undanfarið hafa stúdentar á háskólasvæðum í Bandaríkjunum hyllt Hamas gegn Ísrael. Hér er ekki um sjálfsprottin stúdentamótmæli að ræða, heldur eru 40-60 ára gamlir menn á svæðunum sem leiða mótmælin, halda á hljóðnemum og draga stúdentana með sér. Er um að ræða leiðtoga bandarískra múslíma sem hvetja til baráttu gegn Ísrael og hafa gert núna um nokkurra vikna skeið. Í … Read More
Leiðtogi Hamas þakkar stuðningsmönnum erlendis fyrir að vera hluti af tortímingarflóði Gyðinga
Khaled Mashal, háttsettur embættismaður Hamas, þakkaði opinberlega stúdentum í Bandaríkjunum fyrir að mótmæla Ísrael og þátttöku þeirra í „Al-Aqsa flóða“ stríðinu. Strax eftir hryðjuverkaárásir Hamas á óbreytta borgara þann 7. október, kallaði Mashal eftir alþjóðlegri uppreisn múslima (sjá X að neðan) til stuðnings Palestínu. Hann lagði áherslu á nauðsyn fórnarlyndis múslíma og að þeir gerðust þátttakendur í heilaga stríðinu. Það … Read More
Noregur, Írland og Spánn styðja ríki Palestínu – Ísrael kallar sendiherra heim
Abbas og Hamas fagna sigri, þegar fleiri lönd bætast í hóp þeirra sem viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. The Times of Israel greinir frá því að leiðtogar Noregs, Írlands og Spánar hafi tilkynnt miðvikudag, að þeir myndu viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Jonas Gahr Store forsætisráðherra Noregs og Pedro Sanchez forsætisráðherra Spánar sögðu að lönd þeirra myndu formlega viðurkenna Palestínu … Read More