Trump krefst lyfjaprófs af Biden fyrir umræðurnar

Gústaf SkúlasonErlent, Kosningar, TrumpLeave a Comment

Donald Trump, verðandi forseti Bandafríkjanna samkvæmt öllum skoðanakönnunum, krefst þess að Joe Biden gangist undir lyfjapróf fyrir komandi kappræður þeirra. Áskorun Trumps kom í ræðu hans á árlegum Lincoln Reagan kvöldverðarviðburði repúblikana í St. Paul, Minnesota, sem hann sótti eftir að hafa fagnað útskrift sonar síns Barron úr menntaskóla. Við krefjumst lyfjaprófs Trump sparaði ekki orðin þegar hann efaðist um … Read More

Forsetinn beitir neitunarvaldi gegn andglóbalískum lögum

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið2 Comments

Eftir að georgíska þingið samþykkti ný lög sem gera kleift að fylgjast með erlendum áhrifum, þá beitir forseti landsins neitunarvaldi gegn lögunum. Sú athöfn mun aðeins verða táknræn þar sem stjórnarflokkurinn hefur nægan meirihluta til að sniðganga neitun forsetans. Þriðjudaginn 14. maí samþykkti þingið í Georgíu lög um að samtök, sem fá meira en 20% af fjármagni sínu erlendis frá, … Read More

Ríkissaksóknarar í Bandaríkjunum hafna samningi WHO

Gústaf SkúlasonErlent, Fullveldi, Innlendar, WHO1 Comment

Í sameiginlegu bréfi til Joe Biden forseta taka 22 ríkissaksóknarar skýrt fram, að þeir séu andvígir fyrirhuguðum heimsfaraldurssáttmála Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Þeir telja að samningurinn ógni fullveldi þjóðarinnar og stjórnarskrárvörðum réttindum. Í lok maí hittast aðildarríki WHO til að taka ákvörðun um nýjan heimsfaraldurssáttmála og tillögur um breytingar á alþjóðlegum heilbrigðisreglugerðum. Samningurinn hefur hlotið harða gagnrýni víða um heim en ekkert kemur … Read More