Ein milljón atvinnulausra Úkraínumanna í Þýskalandi

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið2 Comments

Rúmum tveimur árum eftir að stríðið í Úkraínu hófst er atvinnuþátttaka þeirra rúmlega milljón Úkraínumanna sem komu til Þýskalands mjög lág. Þetta veldur þrýstingi á stjórnvöld sem hafa kynnt flóttafólkið sem leið til að draga úr skorti á vinnuafli. Olaf Scholz sagðo í ræðu í Potsdam um helgina að „fleiri úkraínskir ​​flóttamenn ættu að hefja störf í Þýskalandi.”  Einungis 18% … Read More

Vinstri rithöfundur handtekinn í kjölfar morðtilræðis á forsætisráðherra Slóvakíu

Gústaf SkúlasonErlent, EvrópusambandiðLeave a Comment

Juraq Cintula, áberandi vinstrisinnaður rithöfundur  var handtekinn eftir morðtilraun á Robert Fico, forseta Slóvakíu, fyrr í dag. Fjölmiðlar hafa greint frá skotárás á Robert Fico þegar hann var að koma af ríkisstjórnarfundi í bænum Handlova um 150 km norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Á myndskeiði sem náðist af atburðinum (sjá að neðan) má sjá mann sem skýtur 5 skotum að forsætisráðherranum. … Read More

Lausn loftslagskreppunnar: Nýr heimsfaraldur sem „afmáir mannkyn”

Gústaf SkúlasonCOVID-19, Erlent, Fasismi, Hamfarahlýnun, LoftslagsmálLeave a Comment

Einn opinber loftslagsvísindamaður gerði þau mistök að greina frá raunverulegum markmiðum ofstopafullra umhverfisverndarsinna sem þykjast vera að varðveita jörðina: Að drepa mannkyn. Bill McGuire, prófessor í jarðeðlisfræðilegri og veðurfarslegri áhættu hjá „University College London, UCL,” tísti á sunnudag, að kolefnislosunin minnkaði ekki nægjanlega hratt. Til að hægt væri að leysa loftslagskreppuna þyrfti að koma nýr heimsfaraldur sem myndi „afmá mannkyn.” Hann … Read More