Læknar viðurkenna að þeir geti ekki greint Covid frá ofnæmi eða kvefi

frettinCOVID-19, ErlentLeave a Comment

Það verður sífellt erfiðara að greina Covid sjúklinga frá þeim sem þjást af ofnæmi eða kvef, segja bandarískir læknar. Algengustu einkenni vírusins eru nú hálsbólga, hnerri eða kvef, sömu einkenni sem stafa af RS vírus, astma eða frjókornaofnæmi. Til samanburðar, á fyrstu stigum heimsfaraldursins, þegar vírusinn var hvað öflugastur voru algeng einkenni eins og þurr hósti og tap á lyktar- … Read More

Aðgerðir skæðari en veiran

frettinCOVID-19, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Vorið 2020 fór á stjá ný veira. Menn höfðu áhyggjur. Hverja leggst hún verst á? Hvað er hægt að gera til að verja sig gegn henni? Hvernig er hægt að minnka fjölgun á henni í líkamanum? Þessum spurningum var meira og minna búið að svara vorið 2020 og tvímælalaust um haustið sama ár. En þá gerðist eitthvað … Read More

Eru veiruuppgjörið loksins að eiga sér stað?

frettinCOVID-19, Geir Ágústsson1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn birtist greinin Að viðurkenna mistök án þess að viðurkenna mistök eftir Einar Scheving, tónlistarmann. Hún lagði upp úr orðum Kára Stefánssonar í nýlegu viðtali. Þar segir meðal annars: Er Kári s.s. kominn í hóp samsæriskenningasmiða, eða sleppur hann fyrir horn þar sem hann er aðeins vitur (afsakðið – vitrari) eftir á? Er Kári kannski, með þessu … Read More