Fjölgun Covid smita hefur orðið til þess að Landspítalinn hefur sent frá sér tilkynningu sem segir að breyttar reglur hafi tekið gildi klukkan 08:00 þann 16. júlí. Grímuskylda verður tekin upp í öllum sjúklingasamskiptum og þá mun starfsfólk einnig bera grímu í samskiptum við inniliggjandi sjúklinga. Þeir sem koma á göngudeildir verður skylt að bera grímu og allir heimsóknargestir sem og … Read More
Segja ómögulegt að leyniþjónustan hafi ekki vitað af skotmanninum
Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir störf sín þegar reynt var að myrða Donald Trump síðastliðinn laugardag. Gagnrýnin snýst fyrst og fremst um hversu lítinn radíus leyniþjónustan tryggði í kringum forsetann og að ekki hafi verið brugðist við þegar nærstaddir vöruðu við byssumanni uppi á þaki. Nú hafa fyrrum meðlimir leyniþjónustunnar látið í sér heyra og einn þeirra, Charles … Read More
Biden kynnir Vladimir Pútín sem næsta ræðumann á fundi NATO en átti að kynna Zelensky Úkraínuforseta
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, er af mörgum sakaður um að þjást af elliglöpum og gerðu kappræðurnar gegn Trump ekkert til að draga úr því áliti hjá mörgum. Hann bætti enn einum mistökunum í safn sitt þegar hann var að kynna Volodomir Zelensky til leiks á fundi NATO en Zelensky er forseti Úkraínu sem hefur staðið í átökum við Rússa undanfarin … Read More