Lög­brot ís­lenskrar stjórn­sýslu og dóm­stóla

frettinAðsend grein, Innlent, StjórnarfarLeave a Comment

Huginn Þór Grétarson skrifar: Lögbrot lögreglu og dómara Það er á margra vitorði að karlmönnum er mismunað í allri málsmeðferð bæði hjá lögreglu og dómstólum í málum er tengjast forsjá og ofbeldisásökunum. Reynslusögurnar eru ófáar af slíku óréttlæti. Rannsóknir á þessu voru gerðar árið 2011 í kringum meistararitgerð Helgu Völu fyrrv. Alþingismanns og nokkrir dugandi lögmenn hafa jafnframt bent á … Read More

Þegar öll þjóðin andar léttar

frettinAðsend grein, Alþingi3 Comments

Það er margt að meðtaka í umhverfi stjórnmálanna núna fyrir ungt fólk og í gær upplifði ég tilfinningu sem ég held ég hafi aldrei upplifað áður. Það var eins og öll þjóðin hefði andað léttar á sama tíma þegar fráfarandi forsætisráðherra tilkynnti að ríkisstjórnin væri sprungin. Fari eins og áætlað er taka nú við spennandi 6 vikur þar sem flokkar … Read More

Verkföll í átta skólum samþykkt

frettinAðsend grein, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Kjörstjórn Kennarasambands Íslands kynnti rétt í þessu niðurstöður atkvæðagreiðslna um verkfallsaðgerðir í lok mánaðar. Meirihluti í þeim átta skólum, þar sem kosning fór fram, sagði já við fyrirhuguðum verkföllum. Áformað er að aðgerðir hefjist 29. október, þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins.  Kennarar samþykktu verkall á sama tíma og þeir keyra baráttuna, „fjárfestum í kennurum.“ Úrslit atkvæðagreiðslunnar er skýr, kennarar … Read More