Siðblindir samferðamenn og stjórnmálaleg illskufræði – brjálræði

frettinArnar Sverrisson, StjórnarfarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: James Corbett er glöggur, kanadískur fréttaskýrandi, afskaplega vandvirkur. Fyrir fjórtán árum síðan samdi hann athygliverðan fréttaþátt um sálblindu/siðblindu (psychopathy/sociopathy). Þátturinn er allrar athygli verður. James leitar einkum í smiðju landa síns, Robert D. Hare (f. 1934), sem varið hefur starfsævinni í að rannsaka fyrirbærið. Political Ponerology: A Science on The Nature of Evil adjusted for Political … Read More