Arnar Sverrisson skrifar: Það kynnu að vera vatnaskil fram undan í íslenskum stjórnmálum. Það brestur í ógæfusamlegu stjórnarsamstarfi, Samfylkingin grefur að rótum sínum og Sjálfstæðisflokkurinn skelfur. Varaformaður hans hvetur Arnar Þór Jónsson til að leita sér að öðru haglendi. En margir vita, að fátt sé nýtt undir sólinni eins og leiðari í Vísi þann 13. mars 1946, 60. tölublað, ber … Read More
Vestur-Afríkumenn leiða uppreisn gegn þaulsetnum nýlenduherrum
Athyglin undanfarið hefur færst frá margboðaðri en misheppnaðri stórsókn Úkraínuhers (NATO) á Suður- og Austurhéruð landsins (sem lýstu yfir sjálfstæði og gengu í Rússneska ríkjasambandið), til Afríkuríkisins Níger. Málin virðast þó ekki alveg óskyld, þar sem að eitt leiðir af öðru og NATO ríkin hafa sýnt veikleika á undanförnum misserum, til að mynda í Úkraínu og við snautlega brottför bandaríska … Read More
Að hlusta eða hlusta ekki á George Kennan
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Við stöndum sem þjóð í þakkarskuld við hugmyndasmiðinn að baki Marshall-aðstoðinni og mættum vel minnast hans öðru hverju. George Kennan var bandarískur diplómat og sagnfræðingur. Með hinu „langa símskeyti“ frá Moskvu 1946 og frekari skrifum sannfærði hann stjórn Trumans um að eðli Sovétríkjanna væri útþenslustefna og vinna bæri gegn áhrifum þeirra með öllum ráðum og var hugmyndafræði … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2