Dugin: Pútín ógnar alþjóðlegri dagskrá vestrænu elítunnar

Gústaf SkúlasonErlent, Stjórnarfar, Stjórnmál1 Comment

Andúð Vesturveldanna í garð Rússlands og Vladimírs Pútíns, forseta Rússlands, er ekki tilviljun eða einhver óskynsamleg breyting, heldur snýst hún um eitthvað dýpra: Um leið og Pútín komst til valda fór hann gegn þeirri alþjóðlegu dagskrá sem stjórnar Vesturlöndum. Þetta segir rússneski heimspekingurinn Alexander Dugin við blaðamanninn Tucker Carlson (sjá X hér að neðan). Vesturlönd hafa fleygt lýðræðisstjórnarfari á ruslahaugana … Read More

Stjórnlausar stofnanir

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar, StjórnarfarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Starf ráðherra er krefjandi. Ég efast ekki um það. Að mörgu er að hyggja. Ráðherrar eru yfirleitt þingmenn líka og þurfa að rækta ýmsar skyldur. Þeir þurfa líka að troða sér í sem flest viðtöl til að minna kjósendur á tilvist sína. Það er því kannski ekki skrýtið að maður fái það á tilfinninguna að íslensk stjórnsýsla … Read More

Fjarar undan Trudeau

EskiErlent, Stjórnarfar, StjórnmálLeave a Comment

Metþátttaka var í rafrænni undarskriftasöfnun gegn áframhaldandi setu Justin Trudeau í embætti forsætisráðherra Kanada. Almennur borgari frá Peterborough í Ontario, Melissa Outwater, hóf söfnunina í nóvember síðastliðnum. Þar er krafist að þingið lýsi yfir vantrausti á sitjandi forsætisráðherra, Justin Trudeau og að boða skuli til þingkosninga 45 dögum eftir að vantrausttillagan nái fram að ganga. Vinnur gegn hagsmunum fólksins í landinu … Read More