Það er margt að meðtaka í umhverfi stjórnmálanna núna fyrir ungt fólk og í gær upplifði ég tilfinningu sem ég held ég hafi aldrei upplifað áður. Það var eins og öll þjóðin hefði andað léttar á sama tíma þegar fráfarandi forsætisráðherra tilkynnti að ríkisstjórnin væri sprungin. Fari eins og áætlað er taka nú við spennandi 6 vikur þar sem flokkar … Read More
Fjarðarheiðargöng ekki lengur á dagskrá?
Harkalega var tekist á, á haustþingi Samtaka Sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) sem fram fór 26 til 27 september síðastliðin. Í ályktun þingsins vekur athygli að sveitarfélög á Austurlandi virðast hætt baráttu sinni fyrir samgöngubótum til margra ára. Í ályktun síðasta árs kom fram kröftugt ákall til stjórnvalda að hefja framkvæmdir við Fjarðarheiðargöng, heilsársveg yfir Öxi og endurbætur á úr sér … Read More
Inga meiri sjálfstæðismaður en Gulli
Páll Vilhjálmsson skrifar: „Að taka af kynjaskipt salerni er hrein og klár aðför að persónuvernd og öryggi kvenna. Þrátt fyrir að við konur séum líka menn þá ættu flestir að vera búnir að fatta, að við erum ekki alveg eins. Ég mótmæli því af öllum kröftum og tel það gróft brot á mannréttindum okkar að þvinga okkur til að pissa … Read More