Susan Wojcicki, fyrrverandi forstjóri YouTube, er látin 56 ára að aldri eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. Í 2021 viðtali ræddi Wojcicki nálgun sína til að berjast gegn „röngum upplýsingum“ um Covid bóluefnin. Hún útskýrði hvernig YouTube innleiddi tíu sérstakar reglur sem tengjast COVID-19, þar á meðal að fjarlægja efni sem brýtur gegn þessum viðmiðunarreglum. Undir stjórn hennar fjarlægði YouTube … Read More
Þýskur líkamsræktafrömuður og áhrifavaldur látinn 30 ára
Jo Lindner, þýskur líkamsræktafrömuður og ástsæll YouTube áhrifavaldur þekktur undir nafninu „Joesthetics“ á netinu, er látinn þrítugur að aldri. Lindner öðlaðist heimsfrægð með myndefni sem hann dreifði á netinu. Hann var þekktur fyrir glæsilega líkamsbyggingu og hollustu við líkamsræktina. Lindner safnaði gríðarlegum fjölda aðdáenda á samfélagsmiðlum, og var með næstum milljón áskrifendur á YouTube og 8,4 milljónir fylgjenda á Instagram. … Read More
Breski grínistinn Andy Smart bráðkvaddur 63 ára
Breski grínistinn Andy Smart varð bráðkvaddur 63 ára að aldri þriðjudaginn 16. maí. Dóttir hans, Grace, staðfesti andlátsfregnirnar á samfélagsmiðlum. Hún skrifaði í gærdag: „Mér þykir leitt að tilkynna ykkur öllum að pabbi lést óvænt í gærkvöldi. Hann átti svo marga vini og svo frábært líf. Skálum fyrir honum.“ Ferill Andy hófst á níunda áratugnum. Hann tók þátt í hlutverki sem kallaðist … Read More