Múgmessan í kvenfrelsunarkirkjunni – „Fokk feðraveldi“

frettinArnar Sverrisson, Innlent2 Comments

Arnar Sverrisson skrifar: Í árdaga mannskyns tóku karldýrin upp það háttalag, að vaka yfir afkvæmi sínu og móður þess og sjá þeim fyrir viðurværi. Það varð forsenda þróunar tegundarinnar og vísir að því fjölskyldumynstri, sem mannkyn hefur búið við fram á okkar daga. Þannig urðu til kynhlutverkin, að mestu leyti sjálfgefin. Karlar drógu björg í bú, fóru til veiða og … Read More

Öld skrímslanna og friðarógnin – Ísraelska stórveldið

frettinArnar Sverrisson, Pistlar1 Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Á millistríðsárunum jukust flutningar Gyðinga til Palestínu (rómverskt heiti á landsvæðinu) .T.d. var gerður sérstakur samningur við þýsk yfirvöld um að greiða götu þeirra. Þegar annarri heimstyrjöldinni lauk var rekinn öflugur áróður fyrir flutningi Gyðinga til Palestínu. Þar náðu snemma undirtökum róttækir ofstækismenn, sem beittu óspart ofbeldi til að flæma íbúana af landi sínu. Lærisveinar hins rússneska, … Read More

Gamli maðurinn í Lissabon – um grimmd, græðgi og stríð

frettinArnar Sverrisson, ErlentLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Þann 5. október 2023 birtist í steigan.no umhugsunarverð grein eftir George Chabert, prófessor við Tækni- og náttúruvísindaháskólann (NTNU) í Þrándheimi. Titill greinarinnar er: „Þegar allt hrynur“ (Når alt raser sammen). Ég rek hér meginefni hennar. Á sextándu öldinni stóð gamall maður á strönd í Lissabon. Hann virti fyrir sér seglskipin á leið út í heim. Portúgalska skáldið, … Read More