Helga Vala hrekst af þingi

frettinBjörn Bjarnason, Stjórnmál1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Við öllum sem utan Samfylkingarinnar standa blasir hins vegar að í sex manna þingflokki Samfylkingarinnar hefur Kristrún ýtt tveimur konum til hliðar, Helgu Völu og Oddnýju Harðardóttur. Helga Vala Helgadóttir segir að óvild milli hennar og Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, valdi ekki útgöngu hennar úr þinghúsinu. Helga Vala er þannig skapi farin að hún viðurkennir ekki að … Read More

Ráðherra og Eimskip á sama kúrs

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, LoftslagsmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Augljóst er að Eimskip hefur sett sama kúrs og íslensk stjórnvöld í þessu efni. Hvorki utanríkisráðherra né Eimskip hafa hrakist af leið – Parísarskuldbindingarnar eru leiðarljósið. Í Morgunblaðinu í gær (24. ágúst) birtist grein eftir Stefán S. Guðjónsson, viðskiptafræðing og fyrrv. starfsmann Samtaka inn- og útflytjenda, um að Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra hefði borið af leið … Read More

Skorinorður dómsmálaráðherra

frettinBjörn Bjarnason, Hælisleitendur, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Spyrjandinn lagði málið upp á þann veg eins og það væri sök ráðherrans eða ríkisvaldsins að þessir einstaklingar virtu ekki sett landslög. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra var skýrmælt í Kastljósi ríkissjónvarpsins í gærkvöldi (21. ágúst). Viðtalið snerist 95% um útlendingamál og þá staðreynd að hér eru nokkrir einstaklingar sem neita að fara að lögum og njóta þeirra réttinda … Read More