Björn Bjarnason skrifar: Á alþingi er leitað langt yfir skammt þegar þingmenn láta hjá líða að nýta sér þar þekkingu eins úr eigin hópi sem hann hefur aflað með alþjóðastarfi sínu. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, situr í flóttamannanefnd þings Evrópuráðsins. Þá hefur hann á eigin vegum ferðast til Úkraínu til að aðstoða og kynnast högum stríðshrjáðra íbúa landsins Á vegum … Read More
Nauðsynlegt uppgjör
Björn Bjarnason skrifar: Það er hluti þess uppgjörs sem fór fram á landsfundinum að farið verði í saumana á því hver var aðdragandi og raunveruleg ástæða þess. Sögulegum landsfundi er lokið með góðum sigri Bjarna Benediktssonar í formannskjöri. Tóku 1712 manns þátt í kosningunni, Bjarni fékk 1010 atkvæði eða 59,4% og Guðlaugur Þór Þórðarson hlaut 40,4%, 687 atkv. Auðir og … Read More
Umskipti í Samfylkingu
Björn Bjarnason skrifar: Í fréttum af Samfylkingunni er gjarnan talað um hana eins og hún keppi í einum þyngdarflokki fyrir ofan getu sína miðað við þingmannafjölda og atkvæðamagn. Kristrún Frostadóttir (34 ára) var kjörin sjöundi formaður Samfylkingarinnar með 94% atkvæða föstudaginn 28. október 2022. Hún var ein í kjöri. Í samtali við Stöð 2 daginn sem hún var kjörin sagðist … Read More