Björn Bjarnason skrifar: VG kann árið 2025 að lenda í sömu stöðu og Samfylkingin í kosningunum árið 2016 þegar Logi Einarsson varð eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins. VG efndi til flokksráðsfundar laugardaginn 17. ágúst og miðað við fréttir af honum hefði kjörorð hans átt að vera: Að duga eða drepast. VG kann árið 2025 að lenda í sömu stöðu og Samfylkingin … Read More
Dagur B. á valdi örlaganna
Björn Bjarnason skrifar: Aumari verður málsvörn arftaka Dags B. ekki. Oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur stendur þannig að verki að óverjandi er. Hér var sagt fimmtudaginn 15. ágúst: „Laun borgarstjóra fylgdu til ársins 2017 launum forsætisráðherra en hafa síðan verið „á pari“ við þau. Katrín Jakobsdóttir fór á biðlaun forsætisráðherra 7. apríl. Skyldi hún fá greitt uppsafnað orlof frá því … Read More
Til varnar kirkjugörðum
Björn Bjarnason skrifar: Uppákoman vegna ummæla framkvæmdastjóra Kirkjugarða Reykjavíkur minnir á að ekki er aðeins nauðsynlegt að sýna kirkjugörðum virðingu í verki heldur einnig orði. Í lögum um kirkjugarða segir að þeir og grafreitir séu friðhelgir. Kirkjugarða þjóðkirkjunnar skal prestur vígja. Kirkjugarðsstjórn getur ákveðið sérstakan minningarreit í kirkjugarði vegna horfins manns og nýtur sá reitur sömu friðhelgi og grafreitur. Skráðum … Read More