Björn Bjarnason skrifar: Dagur átti samkvæmt ákvæðum kjarasamninga rétt á 240 stunda orlofi á ári, þau tíu ár sem hann gegndi starfi borgarstjóra. Hann hafði ekki tök á að nýta sér orlofsstundirnar. Dagur B. Eggertsson lét af störfum sem borgarstjóri í Reykjavík 16. janúar 2024 og var á biðlaunum í sex mánuði en jafnframt formaður borgarráðs. Þegar biðlaunatíminn rann sitt … Read More
Ráðherra í ógöngum
Björn Bjarnason skrifar: Auðvitað má ræða þessi opinberu útgjöld í þágu grunnskólastarfs eins og önnur. Að halda öðru fram er skinhelgi. Í kjarasamningum sem gerðir voru í mars var samið um að öllum grunnskólabörnum yrðu tryggðar fríar skólamáltíðir. Í grunnskólum Reykjavíkurborgar voru skráðir 14.755 nemendur árið 2023. Ríkið greiðir 75% af kostnaði gjaldfrjálsra skólamáltíða en sveitarfélögin afganginn. Í Heimildinni sagði … Read More
Viðreisn hverfur fyrr en krónan
Björn Bjarnason skrifar: Lausn Viðreisnar felst í margra ára ferli sem hefst ekki fyrr en tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn og viðræður hefur verið samþykkt á alþingi. Forystumenn í stjórnmálaflokknum Viðreisn skrifa almennt sömu greinina hver um sig. Stefið er alltaf það sama. Þeir tala niður íslensku krónuna. Tilbrigðin við stefið eru mismunandi. Sunnudaginn 11. ágúst birtir Thomas Möller, varaþingmaður … Read More