Björn Bjarnason skrifar: Allt er þetta afreksfólk. Það er aðeins elítan í íþróttaheiminum sem tekur þátt í Ólympíuleikunum. Ólympíuleikunum 2024 lauk með glæsibrag í París að kvöldi sunnudagsins 11. ágúst og stórleikarinn Tom Cruise fór með fána leikanna til Los Angeles þar sem þeir verða háðir eftir fjögur ár. Leikarnir eru einstakt sameiningartákn í heimi þar sem sundrung, stríð, heift … Read More
Leigumorð í Danmörku
Björn Bjarnason skrifar: Af afbrotafréttum af íslenskum vettvangi má ráða að hingað til lands séu sendir hópar til að stunda vændi eða fara ránshendi um verslanir. Frá því í apríl 2024 eru 25 skráð atvik hjá dönsku lögreglunni um að skipulagðir glæpahópar í Danmörku hafi greitt Svíum fyrir að vinna refsiverð verk í danskri lögsögu. Lögreglan veit að greiddar eru … Read More
Skuggi yfir blaðamennsku
Björn Bjarnason skrifar: Hvað sem líður málinu í Namibíu varð Kveiks-þátturinn upphaf sorglegs kafla í sögu íslenskrar blaðamennsku sem enn er ólokið. Mál sem hófst í Kveik ríkisútvarpsins í nóvember 2019 og snerist um spillingu á æðstu stöðum í Nambíu við úthlutun veiðileyfa hefur dregið dilk á eftir sér. Hér er málið kennt við Samherja, útgerðar- og fiskvinnslufélagið á Akureyri. … Read More