Frá árinu 2019 hefur rithöfundurinn Kristín Guðmundsdóttir skrifað bækur fyrir fólk af erlendum uppruna sem er búið með grunninn í íslensku. Erfið orð og orðasambönd eru útskýrð í bókinni með tilvísunum. „Ég hef gefið bækurnar sjálf út og á þessu ári gaf ég út bókina Tólf lyklar. Hinar bækurnar eru Nýjar slóðir, Óvænt ferðalag, Leiðin að nýjum heimi og Birtir af degi. Ástæða þess að … Read More
Að forðast raunveruleikann
Jón Magnússon skrifar: Í Háskólabíó s.l. föstudag þ. 13.sept veitti forsætisráðherra, Salman Rushdie bókmenntaverðlaun Halldórs Laxnes. Við það tækifæri minntist forsætisráðherra ekki á baráttuna fyrir tjáningarfrelsinu, sem kom á óvart, vegna þess að frá árinu 1989 þurfti Salman Rushdie að vera í felum undir lögregluvernd allan sólarhringinn vegna bókar hans “Sálmar Satans.” E.t.v. var það af ráðnum hug, sem forsætisráðherra … Read More
Dauði Evrópu almælt tíðindi
Páll Vilhjálmsson skrifar: Einkennilegur dauði Evrópu er sjö ára gömul bók eftir Douglas Murray. Þar tekur höfundur vara á opingáttarstefnu gagnvart fólksflutningum frá ríkjum íslam. Murray er breskur íhaldsmaður. Nú þegar Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins gerir dauða Evrópu að yfirvofandi hættu virðist sem Murray hafi mælt áhrínisorð. Ekki það að bækur breyti heiminum. Aðrir kraftar en ritað orð eru að … Read More