Dauði Evrópu almælt tíðindi

frettinBókmenntir, Erlent, EvrópusambandiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Einkennilegur dauði Evrópu er sjö ára gömul bók eftir Douglas Murray. Þar tekur höfundur vara á opingáttarstefnu gagnvart fólksflutningum frá ríkjum íslam. Murray er breskur íhaldsmaður. Nú þegar Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins gerir dauða Evrópu að yfirvofandi hættu virðist sem Murray hafi mælt áhrínisorð. Ekki það að bækur breyti heiminum. Aðrir kraftar en ritað orð eru að … Read More

„Ef Evrópa vaknar ekki, þá munuð þið öll deyja”

Gústaf SkúlasonBókmenntir, COVID-19, ErlentLeave a Comment

Andspænis ódýrinu „Facing the Beast“ er titill nýrrar bókar bandaríska rithöfundarins og blaðamannsins Naomi Wolf. Þetta er bók um „traust, hugrekki og andspyrnu á nýjum dökkum tíma.“ Dagskrárgerðarmaðurinn Flavio Pasquino bauð Naomi Wolf í viðtal hjá blckbx.tv (sjá að neðan) til að ræða um bókina meðal annars.. Wolf var pólitískur ráðgjafi í forsetaherferðum Bill Clinton og Al Gore og skrifaði … Read More

Málfrelsi Jk. Rowling í hættu

frettinBjörn Bjarnason, Bókmenntir, Erlent, LífiðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Málið vekur eðlilega miklar umræður í Bretlandi og um heim allan. Þykir talsmönnum málfrelsis mikils virði að heimsfrægi höfundurinn JK Rowling taki þennan slag.“ JK Rowling, höfundur bókanna um Harry Potter, hefur skorað á skosku lögregluna að handtaka sig í samræmi við ný lög Skoska þjóðarflokksins (SNP) um hatursorðræðu. Hún er sökuð um að brjóta lögin með … Read More