J.K. Rowling bregst við bókabrennu trans-aktívista

ThordisBókmenntir, Erlent, TransmálLeave a Comment

Hinar vinsælu barnabækur J.K. Rowling hafa nú mætt andspyrnu frá hópi trans-aktívista sem brenna þær nú í mótmælaskyni við persónulegar skoðanir hennar á því að ungum börnum sé leyft að ráða því sjálf hvaða líkama þau tilheyra eða ekki, og fá lyfja- og skurðlækna til liðs með sér til að koma þeim skoðunum á með líkamlegum breytingum á líkömum þeirra. … Read More