Málfrelsi Jk. Rowling í hættu

frettinBjörn Bjarnason, Bókmenntir, Erlent, LífiðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Málið vekur eðlilega miklar umræður í Bretlandi og um heim allan. Þykir talsmönnum málfrelsis mikils virði að heimsfrægi höfundurinn JK Rowling taki þennan slag.“ JK Rowling, höfundur bókanna um Harry Potter, hefur skorað á skosku lögregluna að handtaka sig í samræmi við ný lög Skoska þjóðarflokksins (SNP) um hatursorðræðu. Hún er sökuð um að brjóta lögin með … Read More

J.K. Rowling rýfur þögnina um „kynlausu“ kynlífsglæpina

frettinBókmenntir, Erlent, Gústaf Skúlason, KynjamálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Mörg dæmi eru um að bæði börn og konur hafa orðið fyrir kynferðisglæpum karlmanna sem segjast vera „konur.“ Valdhafar mæta þessum kynferðisglæpum með þögninni. Rithöfundur Harry Potter bókanna, J.K. Rowling, rýfur þögnina og lyftir upp umræðunni um „kynlausu“ kynlífsglæpina. Það er orðið að furðufyrirbæri í hinum vestræna heimi, að karlmenn þykjast vera „konur“ af alls konar ástæðum. … Read More

„Stopp ofbeldi“ – fræðsluefni á yngsta stigi grunnskólans

frettinBókmenntir, Helga Dögg Sverrisdóttir, Innlent1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Faglegir leiðtogar grunnskóla, skólastjórnendur, geta tekið inn alls konar stefnur og hugmyndafræði inn í skólakerfið án þess að kennarar hafi nokkuð um það að segja. Vilji kennari ekki vinna undir því sem honum er sagt að gera getur hann farið annað. Gagnrýn hugsun og ólíkar skoðanir virðast ekki eiga upp á pallborðið, því miður. Með ólíkum … Read More