Töluvert var fjallað um bóluefni og framtíðarbólusetningar á árlegri ráðstefnu World Economic Forum (WEF) í Davos í Sviss í vikunni, en WEF, eða Alþjóðaefnahagsráðið, var stofnað til að beita sér í stefnumótun á sviði efnahagsmála. Forstjóri Pfizer, Albert Bourla, ræddi um nýtt „tvö fyrir eitt“ mRNA líftæknilyf sem á hvort tveggja að virka við flensu og Covid. Áætlað er að efnið … Read More
Ítölsk tennisstjarna sætir rannsókn fyrir falsað „bólusetningavottorð“
Ítalska tennisstjarnan Camila Giorgi sætir rannsókn fyrir að hafa verið með falsað vottorð til að sýna fram á að hún hafi fengið Covid sprautu. Sagt er að Giorgi hafi fengið vottorð, án þess fá Covid sprautur, frá lækni sem er „anti-vax“ og útvegaði henni vísvitandi falsað vottorð. Meðal viðskiptavina umrædds lækna eru önnur stór nöfn á Ítalíu, þar á meðal söngkonan Madame. Giorgi þurfti sönnun fyrir bólusetningu til að mega ferðast … Read More
G20 leiðtogar samþykktu yfirlýsingu um stafræn heilsu-og bólusetningavegabréf
Í framhaldi af Business 20 (B20) leiðtogafundinum á Balí þar sem heilbrigðisráðherra Indónseíu, Budi Gunadi Sadikin, kallaði eftir „stafrænum heilbrigðisvottorðum byggðum á stöðlum WHO“, kölluðu leiðtogar G20 eftir alþjóðlegu samstarfi við að nýta árangurinn af „stafrænum COVID-19 bólusetningavottorðum“ fyrir framtíðaráætlanir í heimsfaraldri. „Við styðjum […] viðleitni til að styrkja forvarnir og viðbrögð við heimsfaraldri í framtíðinni þar sem nýta og … Read More