G20 leiðtogar samþykktu yfirlýsingu um stafræn heilsu-og bólusetningavegabréf

thordis@frettin.isBólusetningapassar, Stjórnmál1 Comment

Í framhaldi af Business 20 (B20) leiðtogafundinum á Balí þar sem heilbrigðisráðherra Indónseíu, Budi Gunadi Sadikin, kallaði eftir „stafrænum heilbrigðisvottorðum byggðum á stöðlum WHO“, kölluðu leiðtogar G20 eftir alþjóðlegu samstarfi við að nýta árangurinn af „stafrænum COVID-19 bólusetningavottorðum“ fyrir framtíðaráætlanir í heimsfaraldri. „Við styðjum […] viðleitni til að styrkja forvarnir og viðbrögð við heimsfaraldri í framtíðinni þar sem nýta og … Read More