Í sumar kom það í fréttum vestanhafs að tvö fylki í Bandaríkjunum hefðu stefnt Jen Psaki, fréttaritara Hvíta hússins, Anthony Fauci og öðrum æðstu embættismönnum fyrir þær sakir að hafa þvingað stóru samskiptamiðlana til samvinnu með það að markmiði að ritskoða og þagga niður upplýsingar um fartölvuna hans Hunter Bidens, uppruna Covid-19 og um öryggismál póstkosninga í faraldrinum. Zuckerberg hefur viðurkennt … Read More
HSÍ greinir stöðuna sem upp er komin varðandi kröfur um Covid sprautur handboltamanna
Fréttin hefur verið uppfærð. „Það kom okkur verulega á óvart að þessar kröfur væru settar á okkur núna þegar við fengum tilkynningar frá Alþjóða Handknattleikssambandinu (IHF), m.a. um skyldubólsetningu leikmanna á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi í janúar næstkomandi,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ. Fréttin hafði samband við Róbert og leitaði frekari upplýsinga um áskilnað og kröfur á leikmönnum … Read More
Kínverjar rísa upp gegn „Núll Covid“ stefnunni – mótmælin breiðast hratt út
Mótmæli eru afar sjaldgæf í Kína þar sem harðar refsingar eru við hvers kyns mótmælum í landinu. Í gærkvöldi var mótmælt víða, meðal annars í miðborg Shanghai, þar sem róleg athöfn breyttist í hróp gegn stjórnvöldum og „Núll Covid“ stefnunni. Ungt fólk í Kína sér nú að restin af heimsbúum er frjáls ferða sinna og gerir sér grein fyrir því … Read More