Norska ríkisútvarpið greinir frá því að C19-bóluefnin geti valdið vitskerðingu og langvarandi þreytu

frettinCovid bóluefni, Erlent, RannsóknLeave a Comment

Norska ríkisútvarpið(NRK) viðurkennir nú það sem lengi hefur verið vitað, þ.e. að hin svokölluðu bóluefni geti valdið alvarlegu heilsutjóni. NRK Nyhetsmorgen fjallaði þann 16. september 2024 um mikilvæga skýrslu frá prófessor Elling Ulvestad: Covid bóluefnin geta valdið vitrænni skerðingu og langvarandi þreytu. Við vitum ekki hvers vegna slík vandamál eru viðvarandi, segir í Nyhetsmorgen. Auðvitað vitum við það margir sem … Read More

Covid „bóluefnin“ valda krabbameini

frettinCovid bóluefni, Erlent, RannsóknLeave a Comment

Sú staðreynd að „covid bóluefnið“ hefur ekki enn verið bannað er líklega eitt stærsta læknisfræðilega hneykslismál heimsins! Ritstjórn Derimot.no skrifar: Eftir að allur heimurinn upplifði stórfellda „bólusetningarherferð“ höfum við séð að margs konar aukaverkanir hafa blómstrað, svo sem hjartavandamál, sjónvandamál, blóðtappar, ófrjósemi, fósturlát, krabbamein og ekki síst, skyndileg dauðsföll. Hér að neðan höfum við tekið saman lítið úrval af greinum … Read More

Ágæti Umboðsmaður Alþingis

frettinCovid bóluefni, Innlent, Þorgeir EyjólfssonLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Til að læra af mistökunum og koma í veg fyrir að þau endurtaki sig er mikilvægt að Umboðsmaður Alþingis taki að eigin frumkvæði til athugunar og kanni til hlítar hvers vegna keypt voru bóluefni fyrir milljarða sem hafa þann eiginleika að þau hvorki vernda gegn sýkingu eða koma í veg fyrir smit. Bóluefni sem endurteknar rannsóknir hafa … Read More