JPMorgan Chase bankinn samþykkti á mánudag að greiða um 290 milljónir dollara í sáttagreiðslur í hópmálsókn fórnarlamba Jeffrey Epstein. Samkomulagið var gert eftir margra mánaða uppljóstranir um skammarlega háttsemi JPMorgan sem hunsaði viðvaranir og hættumerki, þar sem Epstein þótti dýrmætur viðskiptavinur. Epstein var í viðskiptum hjá JPMorgan frá 1998 til 2013 og héldu viðskiptin áfram eftir að hann var handtekinn … Read More
BioNTech í Þýskalandi stendur frammi fyrir hundruðum skaðabótamála vegna Covid-bóluefna
Líftæknifyrirtækið BioNTech, sem framleiðir Comirnaty (Pfizer/BioNTech) Covid bóluefnið stendur frammi fyrir fjölda skaðabótakrafna í Þýskalandi. Tvær lögmannsstofur þar í landi halda því fram að skjólstæðingar þeirra hafi orðið fyrir varanlegu heilsutjóni af völdum bóluefnis fyrirtækisins. BioNTech mætti fyrir dómstóla í dag, mánudag, til að taka til varna í málssókn þýskrar konu sem krefst skaðabóta vegna meintra aukaverkana af COVID-19 bóluefninu. Þetta er … Read More
Mun íslenskt réttarkerfi standast prófið?
Jóhannes Loftsson skrifar: Fyrir þenkjandi fólk voru margar af Covid-sóttvarnaraðgerðum yfirvalda glórulausar. Í október 2020 þegar Ísland var með flest smit í Evrópu var landinu skellt í lás fyrir ferðamönnum frá lítt smituðum svæðum. Ári síðar giltu 2000 manna fjöldatakmarkanir í strætó en stuttu seinna var orðið bannað að dansa. Vistmönnum sóttvarnarhótela var bannað að nota bílaleigubíla í útivistartímanum sínum, … Read More