Líftæknifyrirtækið BioNTech, sem framleiðir Comirnaty (Pfizer/BioNTech) Covid bóluefnið stendur frammi fyrir fjölda skaðabótakrafna í Þýskalandi. Tvær lögmannsstofur þar í landi halda því fram að skjólstæðingar þeirra hafi orðið fyrir varanlegu heilsutjóni af völdum bóluefnis fyrirtækisins. BioNTech mætti fyrir dómstóla í dag, mánudag, til að taka til varna í málssókn þýskrar konu sem krefst skaðabóta vegna meintra aukaverkana af COVID-19 bóluefninu. Þetta er … Read More
Mun íslenskt réttarkerfi standast prófið?
Jóhannes Loftsson skrifar: Fyrir þenkjandi fólk voru margar af Covid-sóttvarnaraðgerðum yfirvalda glórulausar. Í október 2020 þegar Ísland var með flest smit í Evrópu var landinu skellt í lás fyrir ferðamönnum frá lítt smituðum svæðum. Ári síðar giltu 2000 manna fjöldatakmarkanir í strætó en stuttu seinna var orðið bannað að dansa. Vistmönnum sóttvarnarhótela var bannað að nota bílaleigubíla í útivistartímanum sínum, … Read More
Lögmaður segir dóma oft grundvallaða á sönnunargögnum sem sanna ekki neitt
Rökstuðningur dóma er slíkur, að ef einhver kemur til mín og sýnir mér dóm, þá get ég ekki sagt álit mitt á dómnum fyrr en ég fæ að skoða málsskjölin. En dómur á að vera þannig að málavöxtum og röksemdum dóma sé lýst þannig að ég geti séð dóminn og haft á honum skoðanir, en það er ekki hægt. Þetta segir … Read More