Harðvítugustu skaðabótadeilur í sögu Bandaríkjanna að leysast – 8,9 milljarða dollara sáttatilboð

ritstjornDómsmál, ErlentLeave a Comment

Syrtivöru-og Covid bóluefnaframleiðandinn Johnson & Johnson hefur lagt fram 8,9 milljarða dollara sáttatilboð í tugþúsundum langvarandi málaferlum, þar sem talið er að hið þekkta púður fyrirtækisins hafi valdið krabbameini. Stefnendur halda því fram að efnið asbest hafi verið í púðrinu, nokkuð sem fyrirtækið hefur alla tíð neitað fyrir. Fyrirhugaður samningur er lagður fram eftir áratuga langa lögfræðibaráttu milli lögfræðinga stefnenda … Read More

Transkarl getur ekki orðið faðir að lögum

ritstjornDómsmál, Páll Vilhjálmsson, TransmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði að transkarl geti ekki verið faðir að lögum. Transkarl er líffræðilega fædd kona sem kallar sig karl. Um er að ræða þýskan transkarl sem ól barn og vildi fá lögskráningu sem faðir en ekki móðir. Die Welt greinir frá málinu og segir að transkarlinn hafi fullreynt úrræði í þýska réttarkerfinu til að fá sig skráðan … Read More

Aðalsteinn krefur Pál Vilhjálmsson um milljón, annars stefnt fyrir dóm

ritstjornDómsmál, FjölmiðlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson kennari og blaðamaður segir frá því á bloggi sínu í morgun að einn af sakborningunum í „byrlunar- og símastuldsmálinu“, Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Heimildinni, krefji Pál nú um eina milljón króna. Honum er gefinn tíu daga frestur til að greiða fjárhæðina auk afsökunarbeiðni, annars verði honum stefnt fyrir ærumeiðingar. Aðalsteinn er þriðji sakborningurinn sem sækir að Páli fyrir … Read More