Transkarl getur ekki orðið faðir að lögum

frettinDómsmál, Páll Vilhjálmsson, TransmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði að transkarl geti ekki verið faðir að lögum. Transkarl er líffræðilega fædd kona sem kallar sig karl. Um er að ræða þýskan transkarl sem ól barn og vildi fá lögskráningu sem faðir en ekki móðir. Die Welt greinir frá málinu og segir að transkarlinn hafi fullreynt úrræði í þýska réttarkerfinu til að fá sig skráðan … Read More

Aðalsteinn krefur Pál Vilhjálmsson um milljón, annars stefnt fyrir dóm

frettinDómsmál, FjölmiðlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson kennari og blaðamaður segir frá því á bloggi sínu í morgun að einn af sakborningunum í „byrlunar- og símastuldsmálinu“, Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Heimildinni, krefji Pál nú um eina milljón króna. Honum er gefinn tíu daga frestur til að greiða fjárhæðina auk afsökunarbeiðni, annars verði honum stefnt fyrir ærumeiðingar. Aðalsteinn er þriðji sakborningurinn sem sækir að Páli fyrir … Read More

Bandaríkjastjórn ákærir karlmann fyrir „grínmyndaglæp“ og vísar til Ku Klux Klan laga

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Demókratar sem núna halda forsetaembættinu í Bandaríkjunum hafa ákært mann um þrítugt, Douglass Mackey, fyrir að hafa birt grín- og ádeilumyndir „jarm“ (á ensku: „meme“) á Twitter fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2016. Mackey notaði reikning undir nafninu Ricky Vaughn og þar póstaði hans ýmsum ádeilu og grínmyndum sem fóru fyrir brjóstið á demókrötum. Twitterreikningur Ricky Vaughn hafði þúsundir fylgjenda og … Read More