Arnar, Þóra og þriðji maðurinn á RÚV, upptaka af játningu

frettinDómsmál, Fjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilfallandi fékk upptöku af játningu fyrrum eiginkonu Páls skipstjóra Steingrímssonar þar sem hún lýsir því hvernig hún þann 4. maí 2021 afhenti Arnari Þórissyni starfsmanni RÚV síma skipstjórans. Hér er endurrit upptökunnar þar sem afhending símans er rædd: Eiginkonan: Ég sest þarna niður með þessum manni, þessum Arnari, og hann fer fram og nær í Þóru [Arnórsdóttur, … Read More

Danir vara við Róbert Spanó og aðgerðalögfræði hans

frettinDómsmál, Erlent, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Lögmaðurinn og fyrrum forseti Mannréttindadómsstóls Evrópu, Róbert Spanó, er til umfjöllunar í danskri umræðu um hvort Danir ættu að segja sig frá lögsögu dómstólsins. Í nýlegri bók og og blaðagrein er vitnað í Spanó sem aðgerðalögfræðing. Danir ræða útgöngu frá Mannréttindadómstólum til að endurheimta forræði dómsmála, einkum hvað útlendingamál varðar. Mannréttindadómstóllinn er ekki hluti af stofnanaveldi ESB. … Read More

Dómari í Georgíu fellir niður tvær ákærur Trump til viðbótar í kosningamáli

frettinDómsmál, Erlent, TrumpLeave a Comment

Dómari í Georgíu hefur aftur fellt niður ákærur í máli Trump fyrrverandi forseta, um afskipti af kosningum árið 2020. Dómarinn Scott McAfee samþykkti kröfu frá sumum meðákærendum Trumps um að ógilda þrjár ákærur í hinni víðfeðmu ákæru um fjárkúgun sem Fani Willis (D) héraðssaksóknari Fulton-sýslu lagði fram, þar sem hann komst að þeirri niðurstöðu að þær „væru utan lögsögu þess … Read More