Hæstiréttur Kanada segir orðið kona valda ruglingi – réttara sé að segja „manneskja með leggöng“

frettinDómsmál, Erlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hæstiréttur Kanada úrskurðaði nýlega í kynferðisofbeldismáli, að það væri „vandasamt“ fyrir dómara á lægri dómstigum að vísa til meints fórnarlambs sem „konu.“ Hugtakið sem eigi að nota sé „manneskja með leggöng.” Dómarinn Sheilah Martin, tilnefnd af rétttrúnaðarmeistaranum Justin Trudeau árið 2017, skrifaði í úrskurði sem birtur var á föstudag, að notkun dómara á orðinu „kona“ hefði verið … Read More

Hæstiréttur Bandaríkjanna dæmir hvort Trump sé sekur um valdaránstilræði 6. janúar 2021

frettinDómsmál, Erlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hæstiréttur Bandaríkjanna tekur fyrir mál sem ræður úrslitum um möguleika Trumps til að bjóða sig til embættis forseta í komandi forsetakosningunum. Enn eitt ríkið hefur ákveðið að fjarlægja nafn hans af kjörseðlum í næstu kosningum. Reynt er að klína því á Trump, að hann standi að baki valdaránstilraun, þegar mótmæli fóru úr böndunum við þinghúsið 6. janúar … Read More

Leki úr landsrétti til Þórðar Snæs kærður – ekki rannsakaður

frettinDómsmál, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær Júlíusson sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu fékk upplýsingar úr landsrétti sem fengnar voru með lögbroti. Starfsmaður landsréttar braut trúnað og starfsskyldur og kom upplýsingunum til Þórðar Snæs ritstjóra Kjarnans, nú Heimildarinnar. Málið var kært en hefur ekki verið rannsakað. Stutt er í að málið fyrnist. DV afhjúpaði lekann til Þórðar Snæs. Gögn sem voru send til … Read More