Vitnaleiðslur í máli Semu Erlu Serdaroglu gegn Margréti Friðriksdóttur hófust sl. þriðjudag og lauk í gær fimmtudag. Margréti er gefið sök að hafa hótað Semu Erlu lífláti í ágúst 2018 við barinn Benzin Café á Grensásvegi. Barinn var í eigu föður Semu Erlu. Lögreglan felldi niður rannsókn málsins á sínum tíma en ákæruvaldið tók málið upp á ný. Það var … Read More
Sema Erla óstyrk í réttarsal og heimtaði að Margréti yrði vísað út
Sema Erla Serdaroglu virtist óstyrk í réttarsal í gær þegar mál hennar gegn Margréti Friðriksdóttur var tekið fyrir þar sem Margrét er sökuð um að hafa hótað henni lífláti í águst 2018 fyrir utan krá sem var í eigu föður Semu. Þegar blaðamaður Fréttarinnar gekk inn í dómsal til að fylgjast með málinu var Sema í skýrslutöku. Skyndilega verður Sema æst og segir … Read More
Ósamræmi hjá vitnum í máli Semu Erlu gegn Margréti
Vitnum ákærenda bar ekki saman um málavexti í aðalmeðferð fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag, í máli Semu Erlu Serdar, formanns Solaris, á hendur Margréti Friðriksdóttur ritstjóra Fréttarinnar. Málið snýr að meintri líflátshótun Margrétar í garð Semu Erlu fyrir um það bil fjórum og hálfu ári síðan fyrir utan krá sem var í eigu föður Semu. Málið var áður fellt niður … Read More