Æðra dómstig í Bretlandi bannar hormónameðferðir fyrir börn

frettinDómsmál, Erlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: í því skyni að ,,breyta um kyn“ sem er að sjálfsögðu ekki hægt. Menn losna ekki við XX eða XY litningana sem gera þá annað tveggja, karl eða konu. Dómstólinn benti á Cass skýrsluna og sagði innihald hennar vera leiðavísir í málaflokknum í Bretlandi. Eins og segir í dómnum „Úttekt Dr. Cass leiddi í ljós að … Read More

Dómari vísar frá Infowars gjaldþroti – Alex Jones gefur út yfirlýsingu eftir sigur í rétti

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Eins og greint var frá fyrr í vikunni þá fyrirskipaði alríkisdómari að persónulegar eignir Alex Jones yrðu gerðar upptækar. Dómarinn Christopher Lopez samþykkti þó beiðni Alex Jones um að breyta 11. kafla úr gjaldþroti í endurskipulagningu fyrirtækja. Hins vegar hafnaði dómarinn síðdegis í gær að endurskipulagningu vegna gjaldþrotaskipta Infowars og móðurfélags þess Free Speech Systems. Jones getur því haldið fyrirtækinu … Read More

Hunter Biden fundinn sekur: á allt að 25 ára fangelsi yfir höfði sér

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Hunter Biden hefur verið dæmdur fyrir alla þrjá ákæruliðina sem tengjast kaupum á byssu árið 2018. Í réttarhöldunum kom fram hjá saksóknurum, að sonur forsetans hafi logið á lögboðnu eyðublaði fyrir byssukaup með því að segja að hann neytti ekki ólöglegra eiturlyfja eða háður fíkniefnum. Dómarar fundu Hunter Biden sekan um að hafa logið að byssusala með alríkisleyfi og sett … Read More