Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, hefur rétt til að áfrýja framsali sínu til Bandaríkjanna, að því er hæstiréttur í London komst að í morgun. Assange er eftirlýstur í Bandaríkjunum vegna ákæru um njósnir og á yfir höfði sér allt að 175 ára fangelsi. Ákærurnar tengjast því að WikiLeaks birti hundruð þúsunda trúnaðarskjala hersins um stríðið í Afganistan og Írak. Í mars … Read More
Dómsmáli gegn Trump frestað um óákveðinn tíma eftir að lögfræðingur viðurkennir að hafa átt við sönnunargögn
Dómarinn Aileen Cannon frestaði í dag réttarhöldum gegn Donald Trump um óákveðinn tíma, Jack Smith viðurkenndi að hafa átt við sönnunargögnin. Um var að ræða svokölluð leyniskjöl sem lögmaðurinn hugðist nota sem gögn í málinu. Málinu hafði áður verið frestað tímabundið til 9. maí, en nú hefur dómarinn frestað í annað sinn eins og áður segir um óákveðinn tíma, og gætu … Read More
Logi rangtúlkar MDE-niðurstöðu
Björn Bjarnason skrifar: Yfirlýsing þingflokksformanns Samfylkingarinnar um að MDE telji að hér sé ekki tryggður réttur til frjálsra kosninga er enn eitt dæmið um hvernig reynt er að afvegaleiða umræður. Finna má til með þeim sem tapa í kosningum með litlum mun. Þá hefur dreifing jöfnunarsæta hér í lítt gagnsæju kosningakerfi oft leitt til mikillar sálarangistar þeirra sem eru milli … Read More