Sádi-Arabía segir skilið við olíudollarann – hugmyndafræðibreyting

frettinEfnahagsmál, ErlentLeave a Comment

Í fimmtíu ár hefur Sádi-Arabía fylgt eftir samkomulagi sem gert var 8. júní 1974 um að olíuviðskipti þeirra yrðu gerð upp í dollurum. Þetta bensíndollarkerfi hefur verið uppistaðan í sérstöðu Bandaríkjanna á gjaldeyrismarkaði. Öll lönd sem vildu kaupa olíu, og það eru öll lönd í heiminum, urðu fyrst að kaupa dollara til að geta keypt olíu. Þannig var alltaf öruggur … Read More

Seðlabanki ESB ætlar að sekta banka sem eru ekki nógu „vók“

Gústaf SkúlasonEfnahagsmál, Erlent, EvrópusambandiðLeave a Comment

Seðlabanki ESB (European Central Bank, ECB)  undirbýr í fyrsta sinn að koma á „loftslagssektum“ innan sambandsins. Ástæða sektanna er hugmyndafræðilega knúin af heimsendakenningum græningja og kommúnista. ESB-þingkonan Kerstin af Jochnik segir við spænska dagblaðið Cinco Días að ástæðurnar á bak við sektirnar séu þær, að bankarnir hafi ekki gripið til „nægilegra ráðstafana til að stjórna loftslagsáhættu sinni“ og hafa þess … Read More

Euronews segir Ísland með hæsta ellilífeyri í Evrópu

Gústaf SkúlasonEfnahagsmál, ErlentLeave a Comment

Í nýjum samanburði Euronews á ellilífeyri í Evrópu lendir Ísland í efsta sæti með 2 762 evrur (414.576 íslenskar krónur) og Albanía í neðsta sæti með 131 evrur sem er yfir tuttugu sinnum lægra. Tölurnar gilda fyrir árið 2021. Innan ESB kemur Lúxemburg efst með 2 575 evrur og Búlgaría er neðst með 226 evrur á mánuði. Meðaltal ellilífeyris innan … Read More