Fréttatilkynning frá Samtökunum 22 – Hagsmunasamtökum samkynhneigðra

frettinEldur Smári, Heilbrigðismál1 Comment

Fréttatilkynning: Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra voru stofnuð 22. febrúar síðastliðinn. Þau eru stofnuð af hóp samkynhneigðra einstaklinga sem telja sig ekki eiga samleið með hreyfingu kynjafræðinga og öfgasinna sem skilgreina sig sem hinsegin. Þann 8. nóvember sl. sendi félagið okkar inn umsögn við 45.mál, þingskjal 45 á Alþingi er varðar breytingar á hegningarlögum. Viðbrögð við umsögn okkar og annarra sem togum … Read More

Fordæmisgefandi dómur í kynmisræmismálum

frettinEldur Smári, TransmálLeave a Comment

Eldur Deville skrifar: Landsréttur sýknaði verslunareiganda af kröfu fyrrverandi starfsmanns um greiðslu launa í leyfi sem hann sótti um vegna brjóstnámsaðgerðar. Starfsmaðurinn er kona sem skilgreinir sjálfa sig sem transkarl og ætlaði í aðgerðina til þess að breyta kyneinkennum sínum. Viðkomandi starfsmaður óskaði eftir tveggja mánaða veikindaleyfi í janúar árð 2020. Verslunareigandinn féllst ekki á að greiða laun vegna þessa, … Read More

Af hverju þessi reiði hjá trúboðum „hinseginleikans“?

Erna Ýr ÖldudóttirEldur Smári, Pistlar1 Comment

Eldur Deville skrifar: Í Fréttablaðinu í dag birtist frétt um fésbókarfærslu þar sem trúboðar boðskaps „akademískra kynjafræðinga“ gagnrýna harðlega nýlega talsett myndband Votta Jehóva. ,,Í myndbandinu er börnum er kennt að samkynhneigð sé ekki í lagi. Myndbandið, sem hægt er að sjá hér að neðan, kallast „Einn maður, ein kona“ og er um tvær og hálf mínúta að lengd. Í … Read More