Að berjast gegn siðrofi er ekki bakslag – Áramótahugvekja

frettinEldur Deville3 Comments

Eldur Deville, talsmaður Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra ritaði þessa áramótahugvekju á facebook í dag:  Elsku vinir og vandamenn, Þau eru komin. Áramótin. Tíminn til þess að líta um öxl, „check n´adjust“ (stöðumat) og líta fram á við. Árið 2022 er búið að vera gott ár. Þegar ég lít um öxl minnist ég margs sem ég get verið þakklátur fyrir. … Read More

Öfgafull viðbrögð á Alþingi

frettinEldur Deville, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Eldur Deville skrifar: Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra hafa verið aðeins í umræðunni undanfarna daga. Ég er talsmaður þessarar tiltölulega nýju grasrótarhreyfingar samkynhneigðra. Við erum hópur samkynhneigðra sem hefur haft áhyggjur af þeim breytingum sem hreyfingin okkar hefur tekið. Í síðustu viku skiluðum við inn umsögn til Alþingis varðandi svokallað „bælingarmeðferðar“ frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson úr Viðreisn. Með henni flytja frumvarpið … Read More

Fréttatilkynning frá Samtökunum 22 – Hagsmunasamtökum samkynhneigðra

frettinEldur Deville, Heilbrigðismál1 Comment

Fréttatilkynning: Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra voru stofnuð 22. febrúar síðastliðinn. Þau eru stofnuð af hóp samkynhneigðra einstaklinga sem telja sig ekki eiga samleið með hreyfingu kynjafræðinga og öfgasinna sem skilgreina sig sem hinsegin. Þann 8. nóvember sl. sendi félagið okkar inn umsögn við 45.mál, þingskjal 45 á Alþingi er varðar breytingar á hegningarlögum. Viðbrögð við umsögn okkar og annarra sem togum … Read More