Blár ofurmáni þann 30.-31. ágúst 2023

frettinElín Halldórsdóttir, StjörnuspekiLeave a Comment

Enski stjörnuspekingurinn Bracha Goldsmith greinir orku bláa ofurmánans í lok mánaðarins. Þann 30.-31. ágúst eigum við von á bláu tungli, sjö gráður og 24 mínútur í fiskamerkinu. Það hjálpar til ef þú lest stjörnukort ef þú veist hvar fiskamerkið og meyjan eru í þínu korti.   Þú getur prentað út þitt kort á síðunni minni yourastrology.com.  Síðan skoðarðu hvar þessi tvö … Read More

Alexander Quinn segir frá Ljónshliðinu sem opnast þann 8.8. og hvaða leið það mun sýna þér fram á veginn

frettinElín Halldórsdóttir, StjörnuspekiLeave a Comment

Af hverju kallast það Ljónshliðið? Hér er rísandi Síríus sem fornir stjörnuspekingar fagna sem endurfæðingu andans og á  sér stað á miðju ljónstimabilinu, sem stýrist af Ljóninu.   Þann 8. ágúst er sólin rétt komin 15* fram hjá Ljóninu sem er hálf leið hennar um dýrahringinn.   Þessi staða  er  einnig stjörnuspekilegt miðbik milli júní sólstaða og jafndægra í september.  … Read More

Hentistefna klasasprengju Katrínar

frettinElín Halldórsdóttir, Skoðun, Úkraínustríðið8 Comments

Elín Halldórsdóttir skrifar: Sú var tíð að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra gekk í Keflavíkurgöngu og hrópaði hásum rómi „Ísland úr Nató og herinn burt“ … í dag dansar hún í glæsisölum  við framkvæmdarstjórann og það er spurning hvað fer þeim á milli í hita leiksins.   Hvíslar hann kannski í eyra hennar „Góður taktur, meira blóð, fallega fljóð, sendu okkur fjár … Read More