Bólusettir jafn líklegir til að smita og smitast af Delta samkvæmt nýrri rannsókn

frettinErlent

Þeir sem hafa verið bólusettir við COVID-19 geta dreift delta afbrigðinu þrátt fyrir bólusetningu alveg jafnt á við óbólusetta, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtar voru á föstudag í tímaritinu The Lancet Infectious Diseases journal. Samkvæmt rannsókninni voru einstaklingar sem höfðu smitast af COVID-19 með svipað veirumagn, óháð bólusetningu.  Rannsóknin leiddi ennfremur í ljós að 25 prósent heimilisfólks sem hafði verið … Read More

Tónleikaferðalagi Céline Dion aflýst vegna veikinda

frettinErlent, Innlendar

Tónleikaferðalagi kanadísku söngkonunnar Céline Dion, Courage  World Tour, sem átti að hefjast í Las Vegas í næsta mánuði hefur verið aflýst vegna ófyrirsjáanlegra veikinda, segir í fréttatilkynningu á heimasíðu hennar.  Tónleikarnir voru á dagskrá frá byrjun nóvember n.k. til febrúar á næsta ári.  Söngkonan hefur verið undir læknishendi sökum alvarlegra og viðvarandi taugakrampa sem koma í veg fyrir að hún geti tekið þátt í frekari æfingum fyrir … Read More

Fyrsta Covid-19 tilfellið greinist á Vináttueyjum hjá fullbólusettum einstaklingi

frettinErlent

Yfir­völd á Tonga (Vinaeyjum) í Suður-Kyrra­hafi hafa stað­fest að fyrsta tilfellið af Covid-19 hafi nú greinst á eyjunni. Um hundrað þúsund manns búa á Vinaeyjum en ekki eitt einasta smit hefur greinst þar hingað til þó hver bylgja far­aldursins á fætur annarri hafi riðið yfir heims­byggðina síðustu á­tján mánuði. Í frétt New York Times kemur fram að smitið hafi greinst … Read More