Tugir þúsunda mótmæltu í Melbourne Ástralíu

frettinErlent

Mikill mannfjöldi fyllti götur og stræti Melbourne í Ástralíu í dag til að mótmæla skyldubólusetningum og bólusetningapössum. Fólkið hélt á hinum ýmsu fánum, þar á meðal Ástralíu- og frumbyggjafánanum, Eureka fánanum og öðrum samveldisfánum. Aðrir þjóðfánar sáust líka á lofti, m.a. Portúgal, Japan, Króatía, Grikkland, Þýskaland og Kambódía. Fjöldinn krafðist þess að skyldubólusetningu yrði hætt og Daniel Andrews, forsætisráðherra Viktoríuríki, … Read More

Instagram fjarlægði grófar myndir sem Madonna birti af sér – söngkonan hefur nú birt aftur

frettinErlent

Instagram fjarlægði myndbirtingu sem söngkonan Madonna sem er 63 ára gömul, birti af sér á samskiptamiðlinum Instagram en myndirnar virðast vera brot á reglum miðilsins um kynferðislegar myndbirtingar og það sem telst vera klám. Ekki er ljóst hvað Madonnu gengur til með myndunum sem hafa valdið hneykslan á meðal aðdáenda. Hún virðist ekki parsátt við að myndirnar hafi verið fjarlægðar og segist ekki hafa … Read More

Einkaþotur með sólpalli, dansgólfi og bílskúr fyrir hina ofurríku

frettinErlent

Þyrla með vegan sætum, einkaþota með sólpalli og bílskúr og áform hóteleiganda um að vera með diskótek í 35.000 feta hæð voru nokkrar af þeim hugmyndum sem kynntar voru á flugsýningu í Dubai í síðustu viku. Fjölmargt annað var á sýningunni sem ætlað er að lokka VIP ferðamenn aftur til að ferðast. Þrátt fyrir að flugiðnaðurinn hafi orðið einna verst úti í heimsfaraldrinum og gagnrýni á … Read More